Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagavalsreglur
ENSKA
choice-of-law rules
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt meginreglunni um forgang Bandalagslaga sem sett er í 20. gr. fyrrnefnds samnings hefur hann ekki áhrif á beitingu ákvæða, þar sem á tilteknum sviðum eru settar lagavalsreglur um samningsskyldur, og hafa verið eða verða tekin upp í gerðir stofnana Evrópubandalaganna eða í landslög sem eru samhæfð vegna framkvæmdar slíkra gerða.

[en] ... according to the principle of precedence of Community law laid down in its 20. gr., the said Convention does not affect the application of provisions which, in relation to a particular matter, lay down choice-of-law rules relating to contractual obligations and which are or will be contained in acts of the institutions of the European Communities or in national laws harmonized in implementation of such acts;

Skilgreining
reglur um lagaskil
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/71/EB frá 16. desember 1996 um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu

[en] Directive 96/71/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 1996 concerning the posting of workers in the framework of the provision of services

Skjal nr.
31996L0071
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira